Mr. Bear Family

Mr. Bear Family er sænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2012 af Björn Landén. Hann byrjaði á að búa til vörur fyrir sjálfan sig eftir að hafa hvergi fundið náttúrulegar skeggvörur sem honum líkaði. Mr. Bear Family er lítið fyrirtæki með mikinn metnað. Þau framleiða allt sitt efni sjálf í eigin verksmiðju og leggja mikið upp úr vönduðum vörum.

Leit