Beard Wash - Golden Ember - Skeggsápa

  • Mild skeggsápa sem hreinsar, róar og nærir bæði húð og skegg. Hentar skeggi, andliti og höndum.

    Líkt og aðrar Golden Ember vörur Mr. Bear Family inniheldur Beard Wash blómið  safflower og þykkni úr birkilaufum sem auka blóðflæði og draga úr roða og bólgum.

    Ilmur af léttum reyk og við í bland við austurlenska ilmi.

    Notkun: Notið 2-4 pumpur af skeggsápunni í blautt skeggið, nuddið þar til freyðir og skolið úr.

    200 ml

Leit