Skeggsápa

Til hvers að nota skeggsápu? 

Flest sjampó sem eru hugsuð fyrir hárið eru gerð til að minnka olíu svo hárið líti ekki út fyrir að vera fitugt en hár á höfði þarf yfirleitt ekki jafnmikið af náttúrulegri olíu og skegghár til að viðhalda raka. Skeggsápa er hins vegar mildari og til þess gerð að minnka olíuna í húðinni rétt nógu mikið til að koma í veg fyrir stíflaðar svitaholur án þess að þurrka húðina upp og valda kláða.

Leit