Afslættir og tilboð
Náttúruleg skeggsápa frá Mühle. Mild sápa fyrir skeggið sem undirbýr húð og skegg fyrir frekari meðhöndlun, til dæmis skeggolíu. Hlýlegur ilmur af bergamóappelsínu og sítrusvið.
200ml
Notkun:
Nuddið í skeggið og vinnið upp froðu. Skolið vel úr.