Lifelong svitalyktareyðir

Lifelong svitalyktareyðir

Hugmyndin að Lifelong varð til út frá áhyggjum af umhverfinu og næstu kynslóðum. Með dóttur sína í huga ákvað Adam, stofandi Lifelong, að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn einnota plasti. Ekkert plast er í vörunni eða pakkningum og með því að hafa áfyllingarnar í duft formi er mengun vegna flutnings 94% minni en annars væri!

Hugmyndin að Lifelong varð til út frá áhyggjum af umhverfinu og næstu kynslóðum. Með dóttur sína í huga ákvað Adam, stofandi Lifelong, að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn einnota plasti. Ekkert plast er í vörunni eða pakkningum og með því að hafa áfyllingarnar í duft formi er mengun vegna flutnings 94% minni en annars væri!

Hvað er Lifelong?

Hvað er Lifelong?

Lifelong svitalyktareyðirinn samanstendur af fjölnota hylki (applicator) sem ætti að endast þér alla ævi og áfyllingu sem kemur í þremur útgáfum. Áfyllingin er úr náttúrulegum efnum og án skaðlegra efna sem auðvelt er að blanda.

Ilmirnir hentar öllum kynjum.

Lifelong svitalyktareyðirinn samanstendur af fjölnota hylki (applicator) sem ætti að endast þér alla ævi og áfyllingu sem kemur í þremur útgáfum. Áfyllingin er úr náttúrulegum efnum og án skaðlegra efna sem auðvelt er að blanda.

Ilmirnir hentar öllum kynjum.

Hylkið

Hylkið

Það fyrsta sem grípur við Lifelong er hvað ytra byrðið er fallegt! En það sem skiptir meira máli er að ef vel er farið með hylkið (applicator) ætti það að endast ævina.

Efniðviðurinn er rafhúðað ál sem er einstaklega endingargott en þar fyrir innan er sílíkonhólkur svo vökvinn kemst ekki í snertingu við ytra hylkið.

Kristalskúlan rennur svo auðveldlega yfir húðina. Henni er hægt að skipta út rétt eins og sílíkonhólknum.

Það fyrsta sem grípur við Lifelong er hvað ytra byrðið er fallegt! En það sem skiptir meira máli er að ef vel er farið með hylkið (applicator) ætti það að endast ævina.

Efniðviðurinn er rafhúðað ál sem er einstaklega endingargott en þar fyrir innan er sílíkonhólkur svo vökvinn kemst ekki í snertingu við ytra hylkið.

Kristalskúlan rennur svo auðveldlega yfir húðina. Henni er hægt að skipta út rétt eins og sílíkonhólknum.

Ilmirnir

Þrjár gerðir eru af áfyllingum

Hvernig virkar þetta?

  • Losið um duftið í pokanum.
  • Hellið 45ml af vatni í hylkið.
  • Best er að nota 40-50 gráðu heitt vatn sem hefur verið soðið og kælt en kalt kranavatn virkar líka.
  • Bætið duftinu við.
  • Lokið og hristið vel í um hálfa mínútu.
  • Látið standa yfir nótt.
  • Hristið aftur næsta morgun og þá er allt tilbúið!
  • Losið um duftið í pokanum.
  • Hellið 45ml af vatni í hylkið.
  • Best er að nota 40-50 gráðu heitt vatn sem hefur verið soðið og kælt en kalt kranavatn virkar líka.
  • Bætið duftinu við.
  • Lokið og hristið vel í um hálfa mínútu.
  • Látið standa yfir nótt.
  • Hristið aftur næsta morgun og þá er allt tilbúið!

Leit