Rakburstar

Stakir burstar

Rakburstarnir okkar fást með mismunandi hárum, bæði greifingjahárum og gervihárum. Það sem við bjóðum upp á er: Silvertip greifingjahár, fín greifingjahár, hrein greifingjahár, silvertip fiber og black fiber.


Leit