Um sendingarmáta og verð

Við förum með sendingar frá okkur alla virka daga* og nýtum þjónustu Póstsins og Dropp. Einnig er hægt að sækja pantanir í Hamraborg 9 á opnunartíma stofunnar (almennt er það 9:00-17:00 virka daga).

Frí sending er á póstbox, pakkaport, pósthús Póstsins og afhendingastaði Dropp á pöntunum yfir 10.000 kr. Að öðru leyti fylgjum við verðskrá Póstsins og Dropp.

*Nema þegar stofan er lokuð til dæmis vegna jóla- eða sumarfría. 

Leit