Afslættir og tilboð
Skeggolía er ekki síst hugsuð fyrir húðina undir skegginu sem verður gjarnan þurr. Því er mikilvægt að nudda olíunni vel í húðina og dreifa þaðan úr henni í skeggið. Við mælum með að nota frekar minna en meira til að byrja með (2-3 dropar duga oft) og bæta við ef þörf er á.
Skeggolía hentar í allar gerðir og síddir af skeggi.