Beard Brew - Unscented - Skeggolía - Ilmlaus

 • Okkar vinsælasta olía er nú fáanleg án viðbættra ilmefna. Náttúrulegu olíurnar halda að sjálfsögðum sínum milda ilm en engum öðrum ilm hefur verið bætt við. Því er þessi skeggolía tilvalin til að nota með uppáhalds rakspíranum þínum eða ef þú vilt einfaldlega sleppa við auka ilm.

  Skeggolían er framleidd úr náttúrulegum efnum sem bæði mýkja og næra skeggið og húðina. Olían gerir það auðveldara að greiða skeggið og dregur úr kláða og þurrki í húðinni undir skegginu. Hún gerir skeggið einnig frísklegra í útliti.

  30ml

  Notkun:
  Berið nokkra dropa á hreint andlitið og nuddið vel inn í skeggið og húðina.

  Illustrated seal with text 'Vegan friendly'Illustrated seal with text 'Small Batch'Illustrated seal with text 'Vegan friendly'Illustrated seal with text 'Made in Gothenburg'Illustrated seal with text 'Vegan friendly'Illustrated seal with text 'Natural Ingredients'

Leit