Raksápur

Raksápur eru nauðsynlegur partur af rakstrinum. Sápurnar mýkja hárin og lyfta þeim upp svo rakvélin/hnífurinn á auðveldara með að komast að þeim. Auk þess auðveldar sápan vélinni að renna yfir húðina án þess að stoppa á þurri húð svo líkur á skurði minnka til muna. Góð raksápa minnkar einnig líkur á rakstursbruna.

Leit