Shaving Soap Bowl - Refreshing - Raksápa - Græna línan

  • Raksápa sem hentar öllum skegg- og húðgerðum. Kemur í skál og auðvelt er að vinna upp froðu með burstanum í henni.

    Ilmur af gúmmítré (eucalyptus) og mentól. Græna línan hentar vel venjulegri húð og skeggi.

    150ml

    Notkun:
    Vinnið upp froðu með rakbursta og berið á andlitið með hringlag hreyfingum.

Leit