Shaving Soap Refill - Greip og Minta - Hörð raksápa

  • Vönduð hörð raksápa frá Mühle. Inniheldur mintuolíu sem hefur smávægileg kælandi og frískandi áhrif.

    Athugið að sápan er hugsuð sem áfylling fyrir þá sem eiga skál og auðveldast er að vinna upp froðuna í skál.

    65gr

    Notkun:
    Notið rakbursta til að byggja upp froðu úr sápunni með því að bleyta burstann og nudda honum með hringlaga hreyfingum yfir sápuna. Nuddið á svæðið sem á að raka og leyfið efninu að virka í 2-3 mínútur. Rakið af með beittu blaði.

Leit