Náttúruleg skeggolía frá Mühle. Sérvalin blanda af olíum, meðal annars möndluolíu, kókosolíu, jojoba og arganolíu næra skegghárið og veita því fallegan blæ. Hlýlegur ilmur af bergamóappelsínu og sítrusvið.
30ml
Notkun:
Nuddið fyrst og fremst í húðina undir skegginu og dragið olíuna þaðan yfir í skegghárið. Magnið fer eftir lengd skeggsins en ávallt er best að byrja á minna magni og bæta frekar við. Gott er að þvo skeggið fyrir notkun olíu með skeggsápu.