Skeggolían frá Mr. Bear Family er unnin úr vel völdum náttúrulegum hráefnum sem næra húðina undir skegginu og halda skegginu mjúku og fínu.
Líkt og í öllum Golden Ember vörum Mr. Bear Family inniheldur skeggolían blómið safflower og þykkni úr birkilaufum sem auka blóðflæði og draga úr roða og bólgum.
Skeggolía er nauðsynleg sem fyrsta skref í allri umhirðu skeggs hvort sem menn hafa mikið og sítt skegg eða stutt.
Ilmur af léttum reyk og við í bland við austurlenska ilmi.
Notkun: Setjið nokkra dropa á fingurgómana og nuddið vel í húðina undir skegginu.
50 ml