Mr. Bear Family - Beard Wash - Wilderness - Skeggsápa

Mild skeggsápa. Gefur skegginu fyllingu og léttara yfirbragð. Minnkar kláða og er rakagefandi ef húðin er orðin þurr undir skegginu. Þægilegur skógarilmur.

250ml

Sápan er Vegan friendly eins og Mr. Bear kallar það sem þýðir að engar dýraafurðir eru í vörunni. Þær hafa hins vegar verið unnar í sömu ílátum og aðrar vörur frá Mr. Bear sem sumar hverjar innihalda bývax og lanolin). Ílátin eru öll hreinsuð með CIP hreinsun á milli skammta. 

Innihaldslýsing:
Aqua, sodium C12-18 alkyl sulfate, coco-glucoside, polysorbate 20, sodium chloride, glyceryl oleate, potassium sorbate, sodium benzoate, panthenol, butylene glycol, glycyrrhetinic acid, urea, allantoin, sodium phytate, citric acid, maltodextrin, beta glucan, levulinic acid, glycerin, sodium levulinate, alcohol, essential oils.Illustrated seal with text 'Natural Ingredients'Illustrated seal with text 'Not tested on animals'Illustrated seal with text 'Vegan friendly'

Leit