Pomade Matt Clay - Hármótunarefni

  • Vatnsleysanlegt hármótunarefni sem veitir miðlungs hald allan daginn með mattri áferð. Gefur fyllingu og heldur óstýrilátum litlum hárum í skefjum. Hentar öllum hárgerðum.

    Ilmurinn kallast springwood sem ilmar eins og skógur að vori.

    Notkun: Dreifið smá af efninu milli lófanna og því næst í þurrt eða rakt hárið. Mótið með greiðu eða fingrum. Hægt er að móta aftur yfir daginn.

    100gr.

    Illustrated seal with text 'Small Batch'Illustrated seal with text 'Made in Gothenburg'Illustrated seal with text 'Natural Ingredients'

Leit