Mühle Edition - Sérútgáfur raksetta

Mühle framleiðir reglulega rakbursta og rakvélar sem skera sig frá öðrum vörum þeirra. Þau eiga það sameiginlegt að vera enn vandaðari og úr verðmætari efnivið en önnur sett. Hárknippin í rakburstunum er stærri en gengur og gerist og því einstaklega þéttir burstar. Aðeins örfá eintök af hverri vöru.

Leit