Grapefruit & Mint

Nýjasta viðbótin við frábæru sápurnar frá Mühle er með Greip og mintu ilm. 

Sambland af ávaxtaríku greipaldini, frískandi mintu og keim af svörtum pipar, sedrusviði, ásamt amber og vetiver gerir raksturinn að frískandi upplifun. Mintuolían hefur þægileg, örlítið kælandi áhrif á húðina.

Leit