R89 rakvélar og raksett

Hér  er að finna bæði stakar rakvélar og raksett með R89 hausnum/kambinum sem er lokaður haus og hentar langflestum sem raka sig með klassísku rakvélinni. R89 rakvélin hentar flestum vel þar sem að auðvelt er að ná þéttum rakstri með henni en ekki þarf mikla æfingu til að ná góðri lagni á rakstrinum.

Leit