Skeggolía sem hentar vel til daglegrar notkunar og gefur fínan gljáa. Ilmar af sandalvið, bergamóávexti og límónu. Styrkir og nærir skeggið svo það verður mýkra og auðveldara að greiða í gegnum það.
Notkun:
Setjið 4-6 dropa af olíu í lófana og nuddið vel inn í skeggið og sérstaklega húðina undir skegginu. Greiðið skeggið með skeggbursta. Best er að gera þetta 1-2 á dag.