Cologne - Trafalgar - Ilmur

  • Trafalgar ilmurinn dregur nafn sitt af Baráttunni við Trafalgar árið 1805, sama ár og William Francis Truefitt opnaði stofu sína.

    Yfirtónarnir eru sítrónugras, bergamó og appelsína en hjartatónarnir eru ansi kryddaðir, bæði negull og múskat ásamt lavender. Grunntónarnir eru svo viðarkenndir ilmir.

    100ml


Leit