Cologne - Clubman - Ilmur

  • Clubman á rætur að rekja til ilms sem var blandaður fyrir The Great Exhibition árið 1851.

    Ilmurinn er svalur og hressandi þar sem meðal annars má greina marsípan, sítrusilmi, lavender og mintu í yfirtónunum. Hjartatónarnir innihalda til dæmis kanil og rósailm en meðal undirtónanna er mosi, leður, raf og vanilla.

    100ml

Leit