Cologne - 1805 - Ilmur

  • Ilmurinn 1805 fékk nafn sitt til heiðurs árinu sem William Francis Truefitt opnaði stofu sína sem síðar varð Truefitt & Hill. Ilmurinn sjálfur byggir á ilm sem blandaður var um miðja 19. öld fyrir Viscount Palmerston, einn af forsætisráðherrum Bretlands í tíð Viktoríu drottningar.

    Ilmar eins og frískandi hafgola sem studd er af moskus og amber í bland við lilju og jasmínu (sem einnig ber heitið sækórónasem er mjög svo viðeigandi fyrir þennan ilm).

    100ml og 50ml


Leit