Solid Bald Head & Body Wash Bar - Sápustykki fyrir skalla og líkama

  • Sápustykki sem hentar á skalla sem og allan líkamann.

    Mild sápa með ph-gildi 5.1, nærandi og frískandi. Dregur úr bólum og flekkjum.

    Notkun:

    Nuddið sápustykkinu milli handanna þar til komin er froða. Berið froðuna á skallann og líkamannn. Skolið vel af með volgu vatni. Þurrkið með handklæði.

    Af hverju sérstakar vörur fyrir skalla?

    Höfuðleðrið er eitt viðkvæmasta húðsvæði líkamans og þegar vörnin sem hárið veitir er farin er enn frekari þörf á því að nostra við þetta svæði. Þá verður húðin ekki bara fallegri heldur líka heilbrigðari og þér líður betur á allan hátt!

    110gr.

Leit