Beard Balm - Skeggnæring

Skeggbalmið sameinar eiginleika OAK skeggolíunnar og OAK Beard hold og er því bæði nærandi og gerir þér kleift að móta skeggið, ekki síst að halda vandræða skegghárum í skefjum. Gott fyrir daglega notkun.

Notkun:

Nuddið skeggbalminu milli fingra og handa og síðan vel inn í allt skeggið. Sléttið því næst úr skegginu í þá átt sem það vex. 

Innihaldslýsing:
Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Aqua (Water), Hydrogenated Castor Oil, Lanolin Alcohol, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter*, Cera Alba (Beeswax), Glyceryl Dibehenate, Brassica Oleracea Italica (Broccoli) Seed Oil*, Zinc Sulfate, Parfum (Fragrance), Tribehenin, Glyceryl Caprate, Limonene, Glyceryl Behenate, Urtica Dioica Leaf (Nettle) Extract, Tocopherol, Citric Acid, Linalool, Citral, Potassium Sorbate**

*Organic **Preservative

 BDIH-certified

Leit