Preshave - Refreshing - Krem fyrir rakstur - Græna línan

  • Krem sem undirbýr húðina og skeggið fyrir rakstur. Mýkir skeggið og verndar húðina.

    Ilmur af gúmmítré (eucalyptus) og mentól. Græna línan hentar vel venjulegri húð og skeggi.

    100ml

    Notkun:
    Bleytið andlitið og berið kremið á andlitið. Ekki skola kremið af. Rakið ykkur á venjubundinn hátt með raksápu.

Leit