Nebula Eau de Parfum - Ilmur

  • Nebula línan frá Captain Fawcett hefur verið mjög vinsæl og því eflaust margir sem gleðjast yfir því að nú sé hægt að fá ilm í línunni líka!

    Kraftmikill ilmur með bergamó og rósmarín í yfirtónum en undirtónar einkennast af reyktum Guaiac við ásamt sítrusvið og ambri.

Leit