Statíf - Classic - Fyrir bursta

Statíf fyrir rakbursta frá Mühle fyrir Classic bursta.

Við mælum eindregið með að leyfa rakburstum að þorna í statífi því ef hárin snúa upp safnast vatnið neðst í hárin sem getur valdið myglu og skemmdum.

Hentar einnig fyrir Purist og Kosmo bursta. 

 

Leit