Burstastatíf - Vír

Standur fyrir bursta. Við mælum eindregið með því að leyfa burstum að þorna í standi þar sem það lengir líftíma burstans til muna.

Hentar fyrir CLASSIC og flesta NOM burstana.

Leit