Raksett - SOPHIST - Postulín - Silvertip greifingjahár - Með skál

Eins og nafnið Sophist gefur til kynna er þessi lína frá Mühle fáguð og falleg enda löngu orðin klassísk.

Postulínið, hvíta gullið frá Kína, þarf að vinna af mikilli varfærni enda eru settin mótuð, glerjuð og brennd í höndunum. 

Silvertip greifingjahárin eru fínustu hárin af greifingjum, sérvalin í hárknippin sem eru handunnin. Þetta dýrmæta náttúrulega efni er einkar mjúkt og sveigjanlegt.

Hér má sjá alla bursta með Silvertip greifingjahárum og lesa nánar um þau.

Leit