Raksett - ROCCA - Svart JET - Silvertip greifingjahár

  • Rocca línan færir raksettið nær nútímanum án þess að missa niður fágunina sem fylgir fallegum raksettum.

    Hin alsvarta Jet útgáfa af Rocca settinu er með DLC húðun sem hefur hingað til helst verið notuð á bíla og er því einstaklega endingargóð.

    Silvertip badger hárin eru fínustu hárin af greifingjum, sérvalin í hárknippin sem eru handunnin. Þetta dýrmæta náttúrulega efni er einkar mjúkt og sveigjanlegt.

    Hér má sjá öll Rocca raksettin.


Leit