Raksett - ROCCA - Birki - Silvertip fiber hár

Rocca línan færir raksettið eilítið nær nútímanum án þess að missa niður fágunina sem fylgir fallegum raksettum. Fínasta og endingarbesta riðfría stálið er notað í þessi sett sem gerir þau sérstaklega endingargóð.

Uppistaða þessa setts er þó börkurinn sem hefur verið nýttur í þúsundir ára vegna eiginleika sinna sem um margt minna á gerviefni nútímans hvað varðar endingu. Hann er einstaklega þægilegur viðkomu og gefur gott grip.

Þetta sett er með flottustu hár sem ekki eru unnin úr dýrum og eru því vegan.

Hér má sjá öll Rocca raksettin.

Sjá alla bursta með Silvertip fiber hárum.

Leit