Síðustu öruggu sendingartímar

Pósturinn hefur framlengt skilafrest á pökkum innanlands fyrir jólin!

Á höfuðborgarsvæðinu keyrum við sjálf út sendingar fram á kvöld á Þorláksmessu en um sendingar sem fara með póstinum gildir eftirfarandi:

Almennt þurfa pantanir að berast okkur fyrir kl. 15:00 þann 22. desember fyrir sendingar utan höfuðborgarsvæðisins. 

Lengri frestur er á þó á Suðurlandi, Suðurnesjum, Akranesi, Borgarnesi og sendingar með póstinum á höfuðborgarsvæðinu (sent á pósthús eða póstbox). Pantanir fyrir þessi svæði þurfa að berast fyrir kl. 10:00 að morgni Þorláksmessu. 

Við keyrum sjálf út pantanir á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld á Þorláksmessu. Lokað á aðfangadag. 

Leit