Raksett - Edition 3 - Eik og silfur - Silvertip greifingjahár

Afsláttur - pakkningar ekki í fullkomnu standi. Varan sjálf í góðu lagi.

Í þessu þriðja sérupplagi af raksettum frá Mühle er eik sem hefur legið í nokkrar aldir í loftþéttri mýri og þannig fengið á sig þennan fallega dökka lit. Viðurinn er unninn með því að blanda sterling silfri við hann sem dregur fram gullfallega viðarmynstrið. Að lokum er yfirborðið innsiglað með háglansa sem gerir burstann og sköfuna vatnshelda.

Silvertip greifingjahárin eru bestu hárin af greifingjum.

í stórum bursta (23mm í ummál). 

Inniheldur bursta, sköfu fyrir Gilette haus og stand fyrir sköfuna. 

Nánar um efnivið handfangs:

They are made of the finest bog oak, an oak wood which rested airtight in bogs, swamps or on river banks for millennia, thereby acquiring a beautiful dark hue. The wood is refined with sterling silver, so that the fine indentations on its surface acquire a silvery gleam. Finally, the surface of these products is sealed in a high­gloss finish – the brush and razor are now not only beautiful, but also waterproof.

Without chrome the world would forfeit a lot of its lustre. In the finish used for our wet shaving accessories it demonstrates its best qualities: The material is corrosion-resistant, very long-lasting and has a luxurious, alluring lustre. When contrasted with this, the colours and shapes of other premium materials are shown to their very best advantage.

 

Leit