Raksett - Hexagon - Grænt - Silvertip greifingjahár

Hexagon línan var hönnuð í samstarfi Mühle og hinum margverðlaunaða hönnuði Mark Braun og því þarf ekki að koma á óvart að þetta sett vann German Design Award  2018 og Red Dot award árið 2017. Við mælum með að kíkja á vefsíðu Braun. Handföngin eru úr rafhúðuðu áli.

Fæst einnig með Silvertip fiber hárum.

Hér má sjá öll Hexagon raksettin.

Sjá alla bursta með Silvertip badger hárum.

Leit