Blade Key - Lyklakippa

Ekki beittasta rakvélablaðið sem við seljum en líklega það sem þú tekur með þér víðast!

Lykklakippa í anda klassísku rakvélablaðanna sem er nauðsynleg eign fyrir alla áhugamenn um rakstur. 

Leit