Alum Pen - Blóðstoppari - Penni

  • Alum eða alún hefur ætíð verið notað við rakstur enda er það náttúrulegt efni sem hefur herpandi áhrif (dregur húðina saman).

    Dregur úr ertingu í húð og hjálpar húðinni að lækna smáa skurði.

    Penninn hentar vel í ferðalög, lítill og nettur.

    Notkun:
    Bleytið steininn og rennið honum yfir andlitið eftir rakstur.

Leit