Parfum - Golden Ember - Ilmur

  • Þegar Mr. Bear bjó til þennan ilm vildi hann finna klassískan ilm sem væri þó einstakur. Hann vildi skapa tilfinninguna fyrir því að vera á gömlu bókasafni við arineld en samt með annan fótinn úti í náttúrunni. Niðurstaðan er viðarkenndur ilmur með austurlensku ívafi. Ítarlegri upplýsingar um tóna ilmsins má lesa í Nánari lýsing flipanum.

    50ml

    Illustrated seal with text 'Small Batch'Illustrated seal with text 'Made in Gothenburg'Illustrated seal with text 'Natural Ingredients'Illustrated seal with text 'Vegan friendly'

Leit