Conditioner - Golden Ember - Hárnæring

  • Hárnæring sem nærir og styrkir hárið svo það verður mjúkt og glansandi. Líkt og aðrar Golden Ember vörur Mr. Bear Family inniheldur hárnæringin blómið safflower og þykkni úr birkilaufum sem auka blóðflæði og draga úr roða og bólgum.

    Ilmur af léttum reyk og við í bland við austurlenska ilmi.

    Notkun: Nuddið vel af næringunni í blautt hárið og látið standa í 2 mínútur. Skolið úr.

    200 ml

    Illustrated seal with text 'Small Batch'Illustrated seal with text 'Made in Gothenburg'Illustrated seal with text 'Natural Ingredients'Illustrated seal with text 'Vegan friendly'

Leit