Afslættir og tilboð
Rakvél frá Merkur með lokuðum og snúnum haus.
Hvað gerir snúningurinn/hallinn á hausnum?
Á flestum rakvélum liggur rakvélablaðið hornrétt á handfanginu en í þessari vél er halli á hausnum eins og sjá má á myndunum. Þetta gerir það að verkum að blaðið verður stífara og opnara og á því auðveldara með að ná í gegnum stíft og þykkt hár.
Lengd: 8,3cm
Einnig er hægt að fá rakvél með sama haus en með lengra handfangi.