Hair & Scalp Tonic - Bay Rum - Hárolía

  • Frískandi hártónik með viðarkenndum og krydduðum ilm sem er fenginn með því að leggja lárviðarlauf í rommbleyti en þessi ilmur er gjarnan nátengdur rakarastofum um heim allan.

    Notkun:
    Nuddið vel með lófum og fingurgómum í hársvörðinn og takið ykkur góðan tíma til að örva svæðið og endurnæra hársekkina.


Leit