Hair Powder - Hármótunarefni

  • Hárpúður sem hentar frábærlega til að fá áferð, lyfta hárinu við hársræturnar og almennt til að fá fyllingu í hárið án þess að það sjáist að efni sé í hárinu. Hentar líka vel til að fríska upp á hárið þá daga sem það er ekki þvegið.

    Notkun:
    Hellið úr dósinni í hársrætur eða setjið efnið í lófann og dreifið þaðan í hárið og mótið að vild. Bæði er hægt að nota efnið eitt og sér eða sem grunn undir önnur efni til að fá meira hald og fyllingu.

Leit