Gjafabox fyrir skallana - Bald Cream & No Burn(out) - Skallakrem og Sólarvörn

 • Gjafakassi fyrir hina sköllóttu. Inniheldur skallakremið góða og sólarvörn.

  Stærsti kosturinn við skallakremið er að það dregur úr gljáa á skallanum. Auk þess er það nærandi og róandi fyrir erta húð. Hentar 0-3 mm.

  Sólarvörn með SPF30 sem er bæði vatnsheld og gengur hratt inn í húðina. Hentar vel í hreyfingu þar sem hún rennur ekki til vegna svita.

  Glansar ekki!

  Af hverju sérstakar vörur fyrir skalla?

  Höfuðleðrið er eitt viðkvæmasta húðsvæði líkamans og þegar vörnin sem hárið veitir er farin er enn frekari þörf á því að nostra við þetta svæði. Þá verður húðin ekki bara fallegri heldur líka heilbrigðari og þér líður betur á allan hátt!

Leit