Pre & Post Shave Emollient Fluid - Krem fyrir og eftir rakstur

  • Mýkjandi krem sem verndar húðina fyrir rakstur. Hentar einnig sem krem eftir rakstur þar sem það róar húðina. Gengur hratt inn í húðina.

    Hentar öllum húðgerðum.

    Notkun:
    Sem krem fyrir rakstur: Berið á það svæði sem á að raka og nuddið létt. Rakið á venjulegan hátt með raksápu.

    Sem krem eftir rakstur: Berið á húðina og nuddið létt.

Leit