Multi-Action Eye Contour - Augnkrem

Dregur úr einkennum þreytu í kringum augun og seinkar öldrun húðarinnar. Í kringum augun er húðin þynnst og því sjást merki þreytu og ofþornunar og hrukkumyndun yfirleitt fyrst þar.

20ml

Notkun:
Berið kremið mjúklega á augnsvæðið að morgni og/eða kvöldi. Sláið létt með fingurgómunum á svæðið þar til efnið er alveg komið inn í húðina.

Leit