After Shave Balm - Sea Buckthorn - Krem eftir rakstur

  • Milt og gott krem fyrir húðina eftir rakstur sem hentar öllum húðgerðum. Nærir og róar húðina ásamt því að vera rakagefandi.

    Sea buckthorn er blandað úr hinum ýmsu plöntum sem finna má við sjávarsíðuna og er uppfullt af palmatic acidsem styður við náttúrulega endurmyndun á húðfrumum.

    Notkun:
    Takið hóflegt magt af kreminu og dreifið á andlit og háls eftir rakstur (eða það svæði sem var rakað).

    100ml

Leit