No Hair Shampoo - Skallasjampó

 • Þessi sápa er sérstaklega hugsuð fyrir hið viðkvæma skallasvæði og inniheldur því mjög mild efni.

  Styður húðina í að græða sár (svo sem smáskurði eða rakstursbruna) og hefur róandi áhrif á húðina.

  Notkun:
  Nuddið 2-3 skömmtum í lófana og nuddið vel á hausinn. Skolið vel af.

  Af hverju sérstakar vörur fyrir skalla?
  Höfuðleðrið er eitt viðkvæmasta húðsvæði líkamans og þegar vörnin sem hárið veitir er farin er enn frekari þörf á því að nostra við þetta svæði. Þá verður húðin ekki bara fallegri heldur líka heilbrigðari og þér líður betur á allan hátt!

  200ml


Leit