Bald Cream - Skallakrem

 • Kremið sem gerir sköllótta glaða!

  Stærsti kosturinn við þetta krem er að það dregur úr gljáa á skallanum. Auk þess er það nærandi og róandi fyrir erta húð.

  Hentar 0-3 mm.

  Notkun:
  Notið daglega, helst eftir sturtu eða eftir að skallinn hefur verið þveginn. Takið hóflegt magn af kremi og nuddið á húðina. (Hæfilegt magn er sirka það sem kemst á fingurgóminn. 50 ml krukkan ætti að endast í um 60 skipti). Kremið gengur hratt inn í húðina.

  Af hverju sérstakar vörur fyrir skalla?
  Höfuðleðrið er eitt viðkvæmasta húðsvæði líkamans og þegar vörnin sem hárið veitir er farin er enn frekari þörf á því að nostra við þetta svæði. Þá verður húðin ekki bara fallegri heldur líka heilbrigðari og þér líður betur á allan hátt!

  50ml

Leit