Barberism Eau de Parfum - Ilmur

  • Þessi ilmur var blandaður í samstarfi við Sid Sottung og minnir helst á ilminn sem fylgir ítölskum rakarastofum af gamla skólanum í New York.

    Karlmannlegur ilmur þar sem yfirtónarnir eru meðal annars límóna og appelsína en grunntónarnir eru sedrusviður, patchouli, og moskus.


Leit