Organic - Repair Serum - Gegn öldrun húðar

Repair serum inniheldur Q10 og var þróað með endurnýjun húðarinnar í huga, ekki síst augnsvæðið.

Argan olía og aloe vera efla teygjanleika og endurvöxt húðarinnar en reyr og apabrauðstré (baobab) vernda gegn ytra álagi og þétta húðina.

Hvað er serum? Einfaldasta skýringin er að serum séu virku efnin í andlitskremum. Þau ganga því hraðar inn í húðina og eru yfirleitt hugsuð til að laga eitthvað eitt tiltekið „vandamál.“ Serum innihalda því yfirleitt ekki rakagefandi krem eða sólarvörn svo dæmi séu nefnd sem gjarnan er í andlitskremum.

Notkun: Berið lítið magn af kreminu á andlit og sérstaklega í kringum augu og nuddið mjúklega. Ef þið notið með andlitskremi á alltaf að bera serum á fyrst.

Mühle Organic vörulínan er vegan.
Án litar- og ilmefna.
BDIH vottuð nátturleg snyrtivara.

Innihaldslýsing:
Aqua (Water), Alcohol, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Glycerin, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil*, Sorbitol, Linoleic Acid, Linolenic Acid, Phospholipids, Ubiquinone, Adansonia Digitata Pulp Extract, Beta Vulgaris (Beet) Root Extract, Hydrolyzed Corn Starch, Phragmites Kharka Extract, Poria Cocos Extract, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate Citrate, Glyceryl Caprylate, Sucrose Stearate, Glucose, Mannitol, Galactoarabinan, Acacia Senegal Gum, Xanthan Gum, Parfum (Fragrance)**, Citral**, Limonene**, Linalool**

*Ingredients from biologically regulated cultivation, **natural essential oils

 

 

 

Leit